17.2.2013 | 18:50
Hvaðan koma fordómarnir
Maður sem lyktaði eins og bruggverksmiðja kom inn á Subway og settist við hliðina á presti.
Bindið á manninum var drullugt, andlitið allt út í rauðum varalit.
Hálffull ginflaska stóð út úr vasanum á rifna jakkanum hans.
Hann opnaði dagblað og byrjaði að lesa.
Eftir nokkrar mínútur snýr maðurinn sér að prestinum og spyr "heyrðu faðir, hvað veldur liðagigt" ?.
"Herra minn, henni veldur of mikið næturlíf, að vera með ódýrum og rugluðum konum, of mikið alkahól og fyrirlitning á náunganum."
"Ég er svo aldeilis hissa" sagði hálffulli maðurinn og hélt síðan áfram að lesa dagbaðið.
Presturinn fór að hugsa um hvað hann hefði sagt við manninn og ákvað að biðjast fyrirgefningar.
"Ég biðst afsökunar, ég ætlaði ekki að vera ruddalegur, hvað hefurðu annars haft liðagigt lengi" spurði presturinn.
"Ég er ekki með liðagigt, ég var að lesa að páfinn hefði hana" svaraðu maðurinn.
Bindið á manninum var drullugt, andlitið allt út í rauðum varalit.
Hálffull ginflaska stóð út úr vasanum á rifna jakkanum hans.
Hann opnaði dagblað og byrjaði að lesa.
Eftir nokkrar mínútur snýr maðurinn sér að prestinum og spyr "heyrðu faðir, hvað veldur liðagigt" ?.
"Herra minn, henni veldur of mikið næturlíf, að vera með ódýrum og rugluðum konum, of mikið alkahól og fyrirlitning á náunganum."
"Ég er svo aldeilis hissa" sagði hálffulli maðurinn og hélt síðan áfram að lesa dagbaðið.
Presturinn fór að hugsa um hvað hann hefði sagt við manninn og ákvað að biðjast fyrirgefningar.
"Ég biðst afsökunar, ég ætlaði ekki að vera ruddalegur, hvað hefurðu annars haft liðagigt lengi" spurði presturinn.
"Ég er ekki með liðagigt, ég var að lesa að páfinn hefði hana" svaraðu maðurinn.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Október 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Apríl 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bloggvinir
- solir
- gmaria
- fannarh
- thoragud
- meistarinn
- sigurjonth
- skulablogg
- gudruntora
- svavaralfred
- rheidur
- gudrunmagnea
- helgigunnars
- georg
- marinogn
- kallimatt
- zumann
- gudbjornj
- eirikurgudmundsson
- gretar-petur
- johanneshlatur
- franseis
- altice
- palmig
- lydurarnason
- omarbjarki
- gretarogoskar
- tilveran-i-esb
- paul
- ksh
- thjodarsalin
- framtid
- kop
- jon-o-vilhjalmsson
- sunna2
- neytendatalsmadur
- duna54
- jonsnae
- sjonsson
- duddi9
- olofdebont
- magnusjonasson
- helgatho
- fullvalda
- kokkurinn
- olafiaherborg
- nimbus
- jakobk
- stebbifr
- ranka
- heimssyn
- rs1600
- maggij
- bjarnihardar
- bookiceland
- frjalslyndir
- gauisig
- zeriaph
- gthg
- gustaf
- hannesgi
- diva73
- fun
- johanneliasson
- bassinn
- prakkarinn
- ragnar73
- ziggi
- visur7
- tryggvigislason
- ursula
- valdimarjohannesson
- postdoc
- icekeiko
Athugasemdir
Ha ha þessi var góður - "kom vel á vondan"....
Jóhann Elíasson, 17.2.2013 kl. 21:53
Já góð.... Kolla alltaf í stuði.
Helga Kristjánsdóttir, 17.2.2013 kl. 22:17
:) já en maður spyr sig ... er þetta ekki allt upprunnið meira og minna í kreddum og mismunun trúarbragðanna.Samkynhneigð t.d. bönnuð í Biblíunni os.frv...allt bannað í Kóraninum :) nei ég segi svona..kveðja Kolla.
Kolbrún Stefánsdóttir, 26.2.2013 kl. 16:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.