Leita í fréttum mbl.is

Pósturinn

jólabođskapur verslunarinnarŢá er kominn tími til ađ keyra út jólapakkana. Ţetta er eini siđurinn sem ég held uppá í jólahaldinu. Ţađ var alltaf ţannig í mínu ungdćmi og öll mín hjónabandsár ađ fariđ var í ađ keyra út pakka og kort á ađfangadag, stundum í vitlausu veđri, snjó og skafrenningi. Stundum ţurftu menn ađ hjálpast ađ viđ ađ ýta bílum sem voru fastir og ţađ var meiriháttar gaman. Ţá myndađist ţessi skemmtilega gleđi og nánd sem jólabođskapurinn byggir á ađ ţví mér skilst. Reyndar er ég alveg hćtt ađ senda jólakort og ţađ var mjög gott ađ losna frá ţví. Ég átti ţađ til ađ verđa óskaplega vćmin og hjartanleg ţegar ég var ađ skrifa kort. Pakkarnir hanga inni ennţá og ţađ er svo sem allt í lagi. Allavega međan ég fć pakka sjálf ;) :)

Gleđileg jól kćru bloggfélagar og ađrir lesendur.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćl Kolla. Ég kannast viđ ţennan siđ ađ keyra út pökkum á ađfangadag síđan ég bjó á Ísafirđi og fannst ţetta skemmtilegur siđur, ađeins ađ hitta fólkiđ og ţiggja kaffisopa og smáköku. I dag koma börnin og barnabörnin til mín í skötuveislu á Ţorláksmessu og viđ skiptumst á gjöfum ţá. Barnabörnin vita alltaf hvađa pakkar eru frá mér. Ţađ er skötulykt af ţeim.

Ég spurđi dótturdóttur mína sem er ađ verđa 15 ára hvađ vćri minnistćđast viđ jólin ţegar hún var yngri. Hún sagđi :"ţađ var hvađ ţú borđađi mikiđ afi og varst lengi ađ ţví og ótrúlega erfitt ađ bíđa eftir ađ ţú vćrir búinn ţannig ađ hćgt vćri ađ fara ađ opna pakkana"

Jólakortin skrifa ég ennţá og finnst bara allt í lagi ađ vera svolítiđ vćminn og hjartanlegur viđ ţađ. Ţađ besta viđ jólin finnst mér vera gleđi og eftirvćnting barnanna, sérstaklega ţeirra yngstu.

Gleđileg jól Kolla og hamingjuríkt nýtt ár. Kćrar ţakkir fyrir skemmtilegt blogg. Bestu kveđjur, Atli

Atli Ágústsson (IP-tala skráđ) 24.12.2009 kl. 10:27

2 Smámynd: Kolbrún Stefánsdóttir

Já ćtli ţađ hafi ekki veriđ svona í flestum ţorpum landsins hér áđur fyrr. Bloggiđ mitt er eins skemmtilegt og bloggvinirnir sem kommenta á fćrslurnar mínar. Mér finnst vćnt um ađ fólk skuli hafa samskipti og deila skođunum sínum međ mér. Ţú ţar á međal. Besta kveđja og óskir um hamingjuríkt ár. Biđ fyrir kveđjur til Ágústu dóttur ţinnar. Kolla.

Kolbrún Stefánsdóttir, 24.12.2009 kl. 13:07

3 Smámynd: Jón Snćbjörnsson

Gleđileg Jól

Jón Snćbjörnsson, 24.12.2009 kl. 15:37

4 Smámynd: Kolbrún Stefánsdóttir

Gleđileg jól Jón og takk fyrir samskiptin á árinu. Ţau hafa veriđ međ eindćmum skemmtileg. Kveđja Kolla.

Kolbrún Stefánsdóttir, 24.12.2009 kl. 16:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Kolbrún Stefánsdóttir
Kolbrún Stefánsdóttir
Ég er sjálfstætt starfandi ráðgjafi í fjármálum og stjórnun fyrirtækja.  Ég bý í Kópavogi. Áhugamál mín eru golf, dans, göngur, ferðalög, blak auk ýmissa boltaíþrótta. Hjartansmálin eru svo dæturnar tvær og ömmudrengirnir fjórir

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 29
  • Frá upphafi: 121963

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband