Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, október 2013

Gleymum ţeim ekki

Íslenski fáninn

Ţađ er mér í fersku minni ţegar kvennafrídagurinn var haldinn í fyrsta sinn á Íslandi 24. október áriđ 1975. Ţá höfđu Sameinuđu ţjóđirnar helgađ ţann dag málefnum kvenna. Íslenskar konur komu saman á fundum um land allt en sá fjölmennasti var á Lćkjartorgi í Reykjavík, en ţann fund sóttu um 25 ţúsund konur. Ég var ţar á međal ţó ég byggi á Raufarhöfn ţá. Langflestar konur lögđu niđur störf ţennan dag og lamađist atvinnulífiđ í landinu ađ mestu leyti.
Í ţá daga átti ég mér tvćr uppáhaldsfrćnkur.
Önnur söng betur en allir ađrir en hin orti ljóđ.
Báđar fannst mér ţćr svo miklar konur.
Önnur ţeirra var föđursystir mín Rannveig Magnúsdóttir, 
fćdd 16. júní 1912 í Skinnalóni á Melrakkasléttu 
Hún orti svo í tilefni ţessa dags.
Ljóđiđ birtist í riti um ljóđ ţingeyskra kvenna.



Undir björtum frelsisfána, 
Freyjur mćtum hér í dag, 
ekki skulum blikna, blána
í baráttu um kvennafans, 
ekki láta örbirgđ granda, 
ćttarmćđrum ţessa lands. 

Ţví er mál ađ ţreytu linni, 
ţöglar höfum öld frá öld, 
ţrćlađ bćđi úti og inni. 
engin hlotiđ ţakkargjöld, 
engu lengur veldi vćgjum, 
vökular nú höldum vörđ, 
misréttinu burtu bćgjum, 
búum paradís á jörđ.

...........................................

Höldum merkjum ţessara harđduglegu og vel gerđu kvenna hátt á lofti..
gleymum ekki ţeim sem ruddu brautina.
Megi baráttan lifa í brjóstum okkar hinna.  





Höfundur

Kolbrún Stefánsdóttir
Kolbrún Stefánsdóttir
Ég er sjálfstætt starfandi ráðgjafi í fjármálum og stjórnun fyrirtækja.  Ég bý í Kópavogi. Áhugamál mín eru golf, dans, göngur, ferðalög, blak auk ýmissa boltaíþrótta. Hjartansmálin eru svo dæturnar tvær og ömmudrengirnir fjórir

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 121927

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband