Leita í fréttum mbl.is

Ţórunn komin á ţing

Okkar kona á Alţingi.

Ţórunn Kolbeins Matthíasdóttir, tók nýveriđ sćti sem varaţingmađur Frjálslynda flokksins í Norđvesturkjördćmi. Ţórunn skipađi 3. sćti á lista Frjálslynda flokksins í kjördćminu viđ Alţingiskosningar s.l.vor. Hún tekur nú sćti fyrir Guđjón Arnar Kristjánsson formann Frjálslynda flokksins sem er í leyfi í tvćr vikur. Ţórunn Kolbeins er menntunarfrćđingur og ráđgjafi. Hún hefur starfađ sem sjúkraliđi, viđ skrifstofustörf og kennslu, og lokiđ háskólanámi í menntunarfrćđum. Ţórunn hefur starfađ sem ráđgjafi Vinnumálastofnunar á Vesturlandi á Akranesi, frá vorinu 2000.

 Ţórunn Kolbeins Matthísasdóttir

Ég er afar stolt af ţví ađ okkar flokkur sem hefur haft orđ á sér fyrir ađ vera “karlaflokkur” eigi nú glćsilega konu í sínu ţingmannaliđi. Ég óska Ţórunni góđs gengis og vona ađ henni líđi sem allra best í ţingsölum. Mér er sagt, eftir ábendingu, ađ hún sé ekki fyrsta heldur ţriđja konan sem situr fyrir flokkinn á ţingi en áđur hafa setiđ ţar Steinunn Kristín Pétursdóttir og Sigurlín Margrét Sigurđardóttir sem var varamađur Gunnars Örlygssonar. Hún sat einnig sem varamađur hans eftir ađ hann gekk til liđs viđ Sjálfstćđisflokkinn. Ég man vel eftir ţví. En áfram Ţórunn....

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Tek undir árnađaróskir til Ţórunnar. Nýtur virđingar međal skólafólks.

Gísli Baldvinsson (IP-tala skráđ) 8.12.2007 kl. 20:44

2 identicon

Er ţessi kona fyrst til ađ setjast á ţing fyrir Frjálslynda?
Annađ hvort er minni mitt úti í móum eđa ţetta alrangt hjá ţér.

Hef svo sem ekki fylgst mikiđ međ ţessum flokki en einhvern veginn finnst mér ađ mállaus kona hafi veriđ á ţingi fyrir flokkinn, sem varaţingmađur.

Guđmundur Sigurđsson (IP-tala skráđ) 8.12.2007 kl. 21:02

3 Smámynd: Kolbrún Stefánsdóttir

Ţakka ţér fyrir ábendinguna Guđmundur. Ţú fylgist betur međ en ég hef gert ;) Ég mundi eftir Sigurlaugu, auđvita , en fannst endilega ađ  hún hefđi ekki komiđ inn á ţing fyrr en eftir ađ Gunnar yfirgaf flokkinn og fór yfir til Sjálfstćđismanna. Ţađ var töluvert talađ um ţađ ţá. Ég leitađi ţví upplýsinga um ţetta og fékk ţá ađ vita ađ önnur kona hafi veriđ áđur. Ţetta er fín leiđ til ađ lćra sögu flokksins :) Ég er bara enn ánćgđari međ ţađ ađ ţćr hafi veriđ fleiri en fćrri. Endilega haltu áfram ađ fylgjast međ flokknum. Ég er viss um ađ viđ erum ekki mjög fjarlćg í skođunum eđa hvađ. Ţetta var líka ágćtis lexia á netiđ og ađ leiđrétta fćrslu. Hef ekki gert ţađ áđur.. Ég leiđrétti ţetta auđvita strax. Ţakka ţér fyrir aftur kveđja Kolbrún.

Kolbrún Stefánsdóttir, 8.12.2007 kl. 22:14

4 Smámynd: Kolbrún Stefánsdóttir

Sigurlín átti ţetta nú ađ vera...

Kolbrún Stefánsdóttir, 8.12.2007 kl. 22:16

5 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sćl Kolla.

Flott hjá ţér ađ vekja athygli á Ţórunni okkar góđu konu, en Frjálslyndi flokkurinn er svo heppinn ađ hafa á ađ skipa fjölmörgum hćfileikaríkum konum sem komiđ hafa til liđs viđ flokkinn, og ţú ert ein af ţeim Kolla mín.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 9.12.2007 kl. 01:24

6 Smámynd: Kolbrún Stefánsdóttir

Já auđvita ţarf ađ vekja athygli á henni og styđja hana međ ráđum og dáđ. Ţakka ţér fyrir hlý orđ í minn garđ. Ţau segja meira um ţig en mig en alltaf gott ađ fá comment á sig ;) kveđja Kolla

Kolbrún Stefánsdóttir, 10.12.2007 kl. 18:21

7 Smámynd: Ólafur Ragnarsson

Sćl Kolla!Ég er sammála Guđrúnu Maríu.Ég er líka handviss um ađ ţú átt eftir ađ prýđa"mikiđ"stćrri ţingflokk FF eftir rúm 3 ár.Ég hlakka til ţess af ţví ađ ég veit ađ ţú verđur verđugur fulltrúi kvenna,ţótt ég sé karlkyns(eins og ég vona ađ ţú vitir!!!!!!)finnst mér hlutur kvenna á Alţingi mćtti vera meiri. en hann er í dag.Megi góđur guđ gefi ţér og ţínum gleđileg jól og láti farsćld fylgja ţér í lífi og starfi á komandi árum.Ávallt kćrt kvödd

Ólafur Ragnarsson, 19.12.2007 kl. 07:19

8 Smámynd: Kolbrún Stefánsdóttir

Ţakka ţér innilega fyrir ţessi hlýju orđ Ólafur. Ég vona minnsta kosti ađ flokkurinn stćkki og vil leggja mitt af mörkum til ţess. Ég sendi ţér bestu jólaóskir til  baka og vona ađ ţér líđi vel um jólin og ađ nýja áriđ verđi ţér gott og gjöfult. Međ kćrri kveđju til ţín.

Kolbrún Stefánsdóttir, 19.12.2007 kl. 23:32

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Kolbrún Stefánsdóttir
Kolbrún Stefánsdóttir
Ég er sjálfstætt starfandi ráðgjafi í fjármálum og stjórnun fyrirtækja.  Ég bý í Kópavogi. Áhugamál mín eru golf, dans, göngur, ferðalög, blak auk ýmissa boltaíþrótta. Hjartansmálin eru svo dæturnar tvær og ömmudrengirnir fjórir

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 8
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 23
  • Frá upphafi: 122011

Annađ

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband