Leita í fréttum mbl.is

Stjórnendur

Stjórnandi í loftbelgÉg hef nú veriđ ađ grínast međ lćkna, presta og fleiri starfstéttir ţannig ađ tími er komin til ađ líta sér nćr. Sjálf hef ég veriđ stjórnandi í rúm ţrjátíu ár. Hér kemur ţví ein stjórnendasaga LoLLoLKissing

Mađur í loftbelg sá ađ hann var ađ missa hćđ. Hann tók eftir konu á jörđinni, lćkkađi flugiđ ađeins meira og kallađi til hennar" Afsakiđ, geturđu hjálpađ mér? Ég lofađi ađ hitta vin minn fyrir klukkutíma, en veit ekki hvar ég er".

Konan svarađi " Ţú ert í loftbelg sem svífur í 10 metra hćđ, milli 40. og 41.
Norđlćgrar breiddargráđu og milli 59. og 60. Vestlćgrar lengdargráđu"

"Ţú hlýtur ađ vinna viđ tölvur "sagđi loftbelgsmađurinn.

"Ţađ geri ég " svarađi konan. " Hvernig vissirđu ţađ "

"Nú", svarađi mađurinn, " allt sem ţú sagđir mér er tćknilega rétt, en ég hef ekki hugmynd um hvađa gagn er af ţeim upplýsingum, og reyndar er ég enn villtur. Satt ađ segja ţá hefur ekki veriđ mikil hjálp frá ţér.  Ef eitthvađ er ţá hefurđu helst tafiđ ferđ mína".

Konan svarađi " Ţú hlýtur ađ vinna viđ stjórnun".

"Já", sagđi mađurinn. "En hvernig vissir ţú ţađ?" 

" Jú " svarađi konan "ţú vissir hvorki hvar ţú ert né hvert ţú ert ađ fara.
Eintómt loft hefur komiđ ţér ţangađ upp sem ţú ert. Ţú gafst loforđ sem ţú hefur ekki hugmynd um hvernig á ađ efna og ţú ćtlast til ţess ađ fólk fyrir neđan ţig leysi ţín vandamál. Reyndar ertu í sömu stöđu og ţegar viđ hittumst, en nú er ţađ einhvern veginn mín sök." Tounge

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Björn Birgisson

Góđ saga, Kolla mín! Eru ekki allir rammvilltir á ţessum síđustu?

Björn Birgisson, 31.3.2011 kl. 21:10

2 Smámynd: Kolbrún Stefánsdóttir

Sćll Björn. Jú rammvilltir en hafa ţađ kannski ekki ađ atvinnu. Jú ég er alveg gáttuđ á ţví hvađ ţjóđin er tvískipt og tvístígandi í ţessu helsta hörmungarmáli okkar Icesave. Ein útvarpstöđ hefur tekiđ ţetta upp og virkar á mig sem heilaţvottastöđ eins og mađur ímyndar sér ađ gerist í Afríkulöndunum sem eru meira og minna lokuđ fyrir lýđrćđi og skođanafrelsi. Sami kórinn allan morguninn. Síđan eru ótrúlegustu menn ađ poppa upp á síđum blađanna og vilja segja já og ađ allir viti ađ ţeir ćtli ađ segja já. Ţađ verđur gott ţegar sumariđ skellur á okkur einherjunum margföldu  ţá kveikir mađur ekki á útvarpi né opnar blađ... ofsalega gaman ţá ..gaman ţá .gaman ţá  kveđja Kolla 

p.s. búin međ bókina sem ţú ráđlagđir mér ađ lesa

Kolbrún Stefánsdóttir, 1.4.2011 kl. 16:32

3 Smámynd: Björn Birgisson

Glćsilegt! Var hún ekki góđ?

Björn Birgisson, 1.4.2011 kl. 17:26

4 Smámynd: Kolbrún Stefánsdóttir

Ég er nú enn ađ melta hana. Ég ţoli illa ţegar konur láta ekki hjartađ ráđa en jú hún var góđ , mögnuđ og litrík á köflum en ekki skemmtileg. Fleiri tillögur  Kolla

Kolbrún Stefánsdóttir, 1.4.2011 kl. 23:18

5 Smámynd: Björn Birgisson

Kolla mín, ertu búin ađ lesa "Svar viđ bréfi Helgu" eftir Bergsvein Birgisson? Ef ekki, ţá ráđlegg ég ţér ađ lesa hana, flotta kona!

Björn Birgisson, 2.4.2011 kl. 03:34

6 Smámynd: Íris Erlingsdóttir

haha frábćr saga :)) held samt einhvernveginn ađ ţú hafir ekkert efni á ađ bendla sjáfri ţér viđ hana ;))

Íris Erlingsdóttir, 2.4.2011 kl. 09:20

7 Smámynd: Kolbrún Stefánsdóttir

Takk Björn   fyrir uppástunguna .. ég kíki á hana. Annars er ég međ tvćr á borđinu sem ég ţarf ađ klára ţ,e Ísdrottningin og Steinsmiđurinn eftir Camellu Läckberg. Tek hina nćst.  Kveđja Kolla

Kolbrún Stefánsdóttir, 2.4.2011 kl. 17:23

8 Smámynd: Kolbrún Stefánsdóttir

Íris mín ţađ er rétt ég hef ekki efni á ađ dćma konur og ekki er ég uppsnobbuđ og sjálfhverf eins og ađalhetjan í ţessari bók ( a.m.m. ) , en ef ţú heldur ađ frćnka gamla sé "uppţurr eldri dama" ţá ćttirđu ađ lesa Dćtur hafsins eftir Súsönnu Svavars, ţá fćrirđu kannski ađ hugsa öđruvísi . Puss och kram pĺ dig min skatt...

Kolbrún Stefánsdóttir, 2.4.2011 kl. 17:32

9 Smámynd: Íris Erlingsdóttir

hahahaha Snillingurinn ţinn :)) "uppţurr eldri dama"  hahhahaa ţađ er nú alveg ţađ síđasta sem mér myndi detta í hug ađ setja sem "vörumerki" á ţig :)))

Af ţví ađ ţú varst ađ skjóta á stjórnendur og ţú ert semsagt ein af ţeim..var ég ekki alveg ađ sjá ţig fyrir mér sem ţennan stjórnanda sem fylgir sögunni :)

En svo veit ég ekki meir......hef jú aldrei fengiđ heiđurinn af ţví ađ hafa ţig sem stjórnanda ;))) Puss & kram och älskar dig ocksĺ <3

Íris Erlingsdóttir, 3.4.2011 kl. 12:05

10 Smámynd: Kolbrún Stefánsdóttir

hahah ţú meinar Íris. Ég var alveg föst í bókinni um franska ástarćvintýriđ og tók kommentiđ yfir á hana eđa ţannig hahaha... Nei auđvitađ er ég ekki svona stjórnandi en ţađ er samt margt til í ţessu :) Mađur stólar á sína starfsmenn og oft vita ţeir betur en mađur sjálfur.Stundum er mađur bara ekki međ áttina á hreinu eins og ţessi grey karl en by the way ţetta var karlkynsstjórnandi í sögunni. Megaknús Kolla.

Kolbrún Stefánsdóttir, 3.4.2011 kl. 15:14

11 identicon

stjórnandi í 30 ár? Hefurđu ekki veriđ fyrirliđi frá upphafi?

Sigurbjörg Jónsdóttir (IP-tala skráđ) 3.4.2011 kl. 15:36

12 Smámynd: Kolbrún Stefánsdóttir

Jú líklega rétt hjá ţér Sigurbjörg. Elst í systkinahópnum og man ađ ég var oft foringi í slagboltanum í gamla daga. Alltaf veriđ frekar frek eđa ţannig  Kannski er ţetta genetískt veit ţađ ekki en ţađ er erfitt ađ venja sig af ţví ađ stjórna svo mikiđ veit ég. Takk fyrir innlitiđ og kommentiđ. Bestu kveđjur Kolla

Kolbrún Stefánsdóttir, 3.4.2011 kl. 19:59

13 Smámynd:  Úrsúla Jünemann

Frábćr dćmisaga, hittir alveg í mark.

Úrsúla Jünemann, 5.4.2011 kl. 09:33

14 Smámynd: Kolbrún Stefánsdóttir

Já hún er skemmtileg og hittin ţessi enda kolféll ég fyrir henni. Kveđja Kolla

Kolbrún Stefánsdóttir, 7.4.2011 kl. 09:43

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Kolbrún Stefánsdóttir
Kolbrún Stefánsdóttir
Ég er sjálfstætt starfandi ráðgjafi í fjármálum og stjórnun fyrirtækja.  Ég bý í Kópavogi. Áhugamál mín eru golf, dans, göngur, ferðalög, blak auk ýmissa boltaíþrótta. Hjartansmálin eru svo dæturnar tvær og ömmudrengirnir fjórir

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.4.): 5
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 121902

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband