Leita í fréttum mbl.is

Sumarnótt

2007_083.jpgÍ gćrkvöld hitti ég fólk sem ég hef unniđ međ í Evrópuverkefni á vegum Menntastefnu Evrópusambandsins  en ţau eru hér í heimsókn. Ţau voru mest undrandi á birtunni. Ađ ţađ skyldi vera bjart og klukkan orđin ellefu um kvöld. Ţvílíkt og annađ eins sagđi konan og hló. Viđ áttum skemmtilega stund á Café Milano og töluđum um síđasta fund okkar sem var í nágrenni Mílan á Ítalíu. Ţó ţessi verkefni séu mest ferđalög og skriffinnska ţá er alltaf eitthvađ sem hvert verkefni skilur eftir sig. Aukinn skilningur á ólíkri menningu og mismunandi hefđir í hverju landi. Ţau voru búin ađ heimsćkja Stokkseyri og fá sér humar ţar en ekki var búiđ ađ opna Draugahúsiđ ţannig ađ ţau misstu af ţeirri skemmtan sem enginn ćtti ađ gera. Viđ munum síđan hittast aftur í Vín um miđjan mánuđinn og fara saman til Brno í Tékklandi. Ţađ verđur örugglega gaman ađ koma ţangađ ţó ekki sé ţar björt sumarnóttin.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ágúst Ásgeirsson

Erfitt ađ átta sig á myndinni, líklega er hún af einhverjum golfvelli!? En hún hćfir viđfangsefninu. Ţessu trúi ég vel sem ţú segir um útlendingana, ţeir eiga yfirleitt öđru ađ venjast.

Ánćgjulegt ađ sjá ţig blogga á ný. 

Ágúst Ásgeirsson, 2.6.2010 kl. 20:22

2 Smámynd: Kolbrún Stefánsdóttir

Sćll Gústi. Jú rétt er ţađ. Ţetta er tekiđ yfir golfvöllinn Keili í Hafnarfirđi á litlu vélina mína og gćđin ekki fyrsta flokks en ţađ var ćgifagurt um ađ litast. Já nú fer ég ađ taka til viđ bloggiđ aftur. kveđja Kolla.

Kolbrún Stefánsdóttir, 5.6.2010 kl. 00:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Kolbrún Stefánsdóttir
Kolbrún Stefánsdóttir
Ég er sjálfstætt starfandi ráðgjafi í fjármálum og stjórnun fyrirtækja.  Ég bý í Kópavogi. Áhugamál mín eru golf, dans, göngur, ferðalög, blak auk ýmissa boltaíþrótta. Hjartansmálin eru svo dæturnar tvær og ömmudrengirnir fjórir

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 121926

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband