Leita í fréttum mbl.is

Ljótu hálfvitarnir og góđverkin

Lífiđ á GjaldeyriÍ fyrrakvöld fór ég í Halaleikhúsiđ á frumsýningu á leikritinu Góđverkin kalla eftir Ármann Guđmundsson, Sćvar Sigurgeirsson og Ţorgeir Tryggvason. Ţetta er gamanleikrit um lífiđ á Gjaldeyri viđ Ystunöf í leikstjórn Odds Bjarna Ţorkelssonar og Margrétar Sverrisdóttur sem bćđi eru margreynd, bćđi sem leikarar og leikstjórnendur.

Mér fannst rennsliđ í uppfćrslunni frábćrt og hiklaust enda fannst mér ég nýkomin ţegar leiksýningu var lokiđ en samt búin ađ skemmta mér í langan tíma. Leikmyndin flott og passandi efninu. Ţetta efni hentar sérstaklega vel fyrir ţá sem búiđ hafa í sjávarţorpum og á minni stöđum úti á landi en annars bara öllum sem hafa minnsta vott af kímnigáfu.

Ég er farin ađ halda mikiđ upp á suma leikara Halaleikhópsins. Í ţessu verki fannst mér Árni Salómonsson fara á kostum enda hlutverkiđ vítt og bauđ upp á góđa möguleika fyrir hćfileikaríkan leikara. Ég verđ ţó ađ hćla líka Sóley Björk sem lék drykkfelda ţorpskerlingu ótrúlega sannfćrandi og Daníel Ţórhallssyni sem lék frekar sauđskan lögfrćđing en auk leiktúlkunar hefur hann afar góđa framsögn. Gunnar Gunnarsson sem lék Jónas (allra Jónasa) er bara alltaf góđur sama hvađa hlutverk hann fćr. Ţetta var frábćr skemmtun. Allir léku af innlifun og gáfu mikiđ af sér enda leikstjórnin greinilega góđ. Hlátrasköll annarra gesta voru til marks um ađ ég var ekki ein um ađ skemmta mér.

Í fyrra sýndi Halaleikhópurinn stórleik í dramatísku verki, Sjöundá( Ágústa Skúladóttir lstj), eftir Svartfugli Gunnars Gunnarssonar og fór á kostum. Ţar áđur var ţađ Gaukshreiđriđ ( Guđjón Sigvaldason lstj ) en sú sýning var kosin athyglisverđasta áhugaleiksýningin 2007-8 og ţá fengu ţau Kćrleikskúluna sem eru hvatningarverđlaun frá Styrktarfélagi lamađra og fatlađra.

Sjáiđ endilega ţessa sýningu. Hún er ótrúlega fyndin. Ţađ mun enginn sjá eftir ţví enda efniđ og andinn lýsandi dćmi um "kostuleg vinnubrögđ Ljótu hálfvitanna". 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur Ragnarsson

Sćl mín uppáhaldsvinkona. Ekki kem ég nú til međ ađ sjá umrćtt stykki. Ţví ég hugsa međ hryllingi ef ég skyldi ţurfa upp á land.Og eina sem mér dettur í hug núna er svartur ruslapoki á leiđ ti Keflavíkur sem var minn fćđingarstađur Og ég biđ nú bara til guđs almáttugs ađ ţú sért ekki ađ tala um ţá Margréti sem ég hef í huga. Annars getur sú sem ég meina nú brugđiđ sér í ýmiss gerfi og viđhaft hin ýmsu sjónarspil grunar mig. En hvađ um ţađ. Ţađ fer ađ koma "time" á nokkur viđtalsspil í náinni framtíđ. Ţađ er víđa en á Gjaldeyri sem mál eru komin á ystu nöf. Sértu ávallt kćrt kvödd

Ólafur Ragnarsson, 6.2.2011 kl. 21:33

2 Smámynd: Kolbrún Stefánsdóttir

Sćll Óli minn. Nei ţetta er allt önnur Margrét, einhver sem ég hef aldrei séđ áđur en hin er jú líka kostuleg eins og sagt var í gamla daga. Já viđ ţurfum ađ fara ađ taka menningarspjalliđ okkar. Vona ađ ţú sért hress og kátur og skil vel ţó ţig fýsi ekki í ferđalög eins og tíđin er og ţađ viđ Vestmannaeyjar ććć Úff ... bestu kveđjur Kolla.

Kolbrún Stefánsdóttir, 6.2.2011 kl. 21:47

3 Smámynd: Magnús Geir Guđmundsson

Mega N-ţingeyingar tala svona fallega um S-ţingeyinga og ţeirra verk?

Bestu kveđjur til ţín í Eyjum herra Ólafur.

hvađ er í fréttum frú Golf, gifting og barneignir frekari kannski í vćndum?

Magnús Geir Guđmundsson, 18.2.2011 kl. 10:49

4 Smámynd: Kolbrún Stefánsdóttir

Sćll félagi Magnús. Nú er búiđ ađ steypa allri Ţingeyjasýslunni saman í eitt alsherjar batterí og nú verđa Húsvíkingar ofl. ađ ţola vísurnar sem Egill hvađ forđum og viđ rćddum um í okkar fyrstu samskiptum  nú hljóta ţćr ađ gilda fyrir allt svćđiđ hahahaha.

Allt gott af mér ađ frétta eftir "brottreksturinn " úr vinnunni sem ţótti fréttamatur á Vísi.is. Greinilega gúrkutíđ ţar.

Ég hef ekki spáđ í barneignir enda bý ég viđ mikiđ barnalán en hef veriđ ađ hugsa um hundaeign ţ,e, ef ég er hćtt ađ vinna for good!

Frú Golf er uppnefni sem ég gćti vanist... fór í viku til Tenerife í golf núna 8-15 febrúar og var á 35 punktum , fékk bara 11 í vallarforgjöf og svo á ađ nota sumariđ til ađ lćkka sig almennilega  Bestu kveđjur Kolla

Kolbrún Stefánsdóttir, 22.2.2011 kl. 11:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Kolbrún Stefánsdóttir
Kolbrún Stefánsdóttir
Ég er sjálfstætt starfandi ráðgjafi í fjármálum og stjórnun fyrirtækja.  Ég bý í Kópavogi. Áhugamál mín eru golf, dans, göngur, ferðalög, blak auk ýmissa boltaíþrótta. Hjartansmálin eru svo dæturnar tvær og ömmudrengirnir fjórir

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband